Öndvegisbúðir

Ég fór í öndvegis búðir fyrir þó nokkrum vikum. Öndvegis búðirnar fóru þannig fram að við völdum stöð sem okkur leist vel á. Stöðvarnar voru fimm og allar í Breiðholti semsagt ein í hverjum skóla. Við fengum ekkert að vita um hvaða stöð væri í hvaða skóla. við fengnum miða til að skrifa hvaða stöð við vildum fara á. Ég valdi hreifinng og vellíðan í Breiðholti  og fékk að fara þangað. Hreifinng og vellíðan í Breiðholti var í seljaskóla. Ég þekkti alls ekki marga þarna vegna þess að allir krakkar í 6.bekk í Breiðholti tóku þátt. Í Seljaskóla fórum við í Elleðarárdalinn og tókum fult af myndum og svo. Daginn eftir vorum við bara að vinna í appi sem heitir Kíví. Þegar klukkan varð fimm fórum við á ball í Ölduselsskóla. Mér fannst mjög gaman í Öndvegis búðunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður María Sigurðardóttir

Höfundur

Sigríður María Sigurðardóttir
Sigríður María Sigurðardóttir
...
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband